Íþróttir og sund

karfa

Íþróttir fara fram bæði í sal Grandaskóla og í KR heimilinu en sund er kennt í Vesturbæjarlaug. Hér eru hagnýtar upplýsingar vegna íþrótta- og sundkennslu fyrir komandi vetur. Nú er unnið að lagfæringum á heimasíðu og eru þessar upplýsingar þess vegna settar fram hér sem fréttaefni á meðan.