Starfsdagur 28. nóvember

1

Minnum á starfsdag í Grandaskóla 28. nóvember. 

Nú er farið að styttast í jólin og við aðeins farin að undirbúa það. Það er alltaf gaman hjá okkur í Grandaskóla. 

Sjáumst á mánudag. 

 

1