Skólasetning Grandaskóla

Skólasetning Grandaskóla haustið 2025 verður föstudaginn 22. ágúst n.k. í portinu (Frostaskjólsmegin). Að þessu sinni mæta allir árgangar kl. 9 og eftir stutt ávarp skólastjóra fara nemendur með umsjónarkennurum sínum í umsjónarstofur.
Hefst kennsla allra árganga samkvæmt stundatöflu mánudaginn 25. ágúst.