Páskafrí

Hér verða tónlistarmenn framtíðarinnar til

 

Hér er vandað til verks

Sköpunargleðin

Það sem er helst að frétta úr Grandaskóla er góður andi, jákvæðni og gleði. Hér eru nemendur í tónmennt og smíðum, þar sem sköpunargleðin fær að blómstra. Nú eru páskar handan við hornið og nemendur alveg til í smá páskafrí. Við óskum öllum gleðilegra páska.