Mygla

Rannsókn

Rannsóknarvinna

Hér er mikil rannsóknarvinna í gangi þar sem nemendur eru að rannsaka myglu í brauðsneiðum. Þetta er mjög áhugavert verkefni og kannski eru hér verðandi fræðingar á þessu sviði. Þessar myndir sýna gróflega hvernig rannsóknarvinnan fer fram í skólastofu 6. bekkjar.

1 2 3 4