Gleðileg jól

3 jol 2025

Starfsfólk Grandaskóla óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og heillaríks nýs árs og þakkar samstarfið og samveruna á árinu sem er að líða.

Skrifstofa skólans lokar vegna jólaleyfis frá kl. 12:00 þann 19. desember 2025 en opnar aftur kl. 7:45 mánudaginn 5. janúar 2026.

Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 5. janúar 2026.

2 jol 2025 1 jol 2025