100 daga hátíð

100 daga hátíð í Grandaskóla
100 daga hátíð í 1. bekk
Nú hefur 100 daga hátíð verið haldin í Grandaskóla. Þá fögnuðu nemendur í 1. bekk þeim áfanga að hafa verið í skólanum í 100 daga. Skólastarf var brotið upp og 1. bekkingar marseruðu um skólann með kórónu og tilheyrandi fjöri.