Það er komið sumar..

Samsöngur

Nú er komið sumar hjá okkur þar sem sumardagurinn fyrsti var í gær. 

Sumar

Eftir sumardaginn fyrsta var líf og fjör í skólanum. Veðrið var gott þó það hefði mátt vera meiri sól í dag. Hér er alltaf líf og fjör. Í dag var söngstund yngri bekkja inn í sal þar sem vel var að vanda sungið. Hér er einnig mynd af stelpum í 1. bekk með dagsverkið. 

1. bekkur í smíðum Svanurinn